Vörumynd

Samsung örbylgjuofn (Svartur) MC28M6065CK

Samsung

Stílhreinn, hraður og þægilegur. Samsung MC28M6065CK er örbylgjuofn með 28 lítra rúmmáli. Ásamt því að vera hefðbundinn örbylgjuofn getur þú valið aðrar stillingar svosem grill, Slim...

Stílhreinn, hraður og þægilegur. Samsung MC28M6065CK er örbylgjuofn með 28 lítra rúmmáli. Ásamt því að vera hefðbundinn örbylgjuofn getur þú valið aðrar stillingar svosem grill, Slim Fry stillingu og einstaka HotBlast tækni. Búðu til bragðgóðan mat eins og í venjulegum ofni.

HotBlast tækni: Með þessari einstöku HotBlast tækni getur þú fengið sömu niðurstöður með matinn og ef þú værir að nota venjulegan ofn. Heitum blæstri er blásið beint á matinn í gegnum nokkrar loftrásir. Niðurstaðan er stökk skorpa og safaríkt að innan.

Slim Fry: Útbúðu allt frá frönskum kartöflum og steiktu grænmeti án þess að nota djúpsteikingarpott. Slim Fry tæknin notar mjög litla olíu og gerir yfirborðið á matnum stökkt.

Innbyggt grill: Þetta innbyggða grill gefur áferð sem mun fullnægja bragðlaukum þínum.

Gluggi: Gegnsær gluggi gerir þér kleift að fylgjast með stöðunni á matnum án þess að trufla ferlið með því að opna hurðina.

Að innanverðu: Örbylgjuofninn er keramik húðaður að innan sem kemur í veg fyrir rispur og auðveldar þrif.

Í pakkningu: Leiðbeiningar

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Almennar upplýsingar.
Rafmagnsþörf (W) 900
Nettó rúmmál (L) 28
Kerfi og stillingar.
Stafrænt kerfisval
Grill
Heitur blástur
Afþíðingarkerfi
Crisp kerfi (svo matur verði stökkur)
Gufueldurnarkerfi Nei
Skjár
Klukka
Barnalæsing
Stærð á disk 31,80
Útlit og stærð.
Til innbyggingar Nei
Litur Svartur
Hæð (cm) 31,5
Breidd (cm) 51,7
Dýpt (cm) 46,3
Þyngd (kg) 17,9
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt