Vörumynd

Witt Veggháfur 60cm - Stál/Gler WCT607G

Witt
Witt Veggháfur WCT607G hjálpar Þér að fjarlægja óæskileg gufu, og lykt úr eldhúsinu á meðan matreiðslu stendur. Með klassíska hönnun, stáli og gleri mun veggháfurinn líta vel út í hvaða eldhús...
Witt Veggháfur WCT607G hjálpar Þér að fjarlægja óæskileg gufu, og lykt úr eldhúsinu á meðan matreiðslu stendur. Með klassíska hönnun, stáli og gleri mun veggháfurinn líta vel út í hvaða eldhúsi.
Sogkraftur: Witt getur síað allt að 740 m3/klst. Hægt er að velja á milli fjagra stillinga.
Sía: Veggháfurinn er með kolefni síu sem sér um að hringrás loftsins sé góð ef þú hefur ekki getu til að tengja veggháfinn út, síuna má þvo.
LED ljós: Öflugar LED perur gefa gótt vinnusvæði
innifalið:
- Handbók
- Fitusía
- Þrýstings lok

Almennar upplýsingar

Háfur
Háfar Veggháfar
Framleiðandi Witt
Almennar upplýsingar.
Sogafl (m3/klst) 740
Hljóðstyrkur á hæðstu stillingu (dB) 72
Hljóðstyrkur á lægstu stillingu (dB) 56
Ljós LED
Fjöldi lampa 2
Útlit og stærð.
Litur Stál
Hæð (cm) 47,0
Breidd (cm) 60
Dýpt (cm) 35
Þyngd (kg) 14,8

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt