Vörumynd

GLADOM bakkaborð

IKEA

Þú getur notað lausa bakkann til að bera fram á.

Kantarnir gera það að verkum að það er auðveldara að bera bakkann og draga úr hættunni að eitthvað renni út af honum.

Hönnunin geri...

Þú getur notað lausa bakkann til að bera fram á.

Kantarnir gera það að verkum að það er auðveldara að bera bakkann og draga úr hættunni að eitthvað renni út af honum.

Hönnunin gerir það að verkum að auðvelt er að setja bakkann aftur á sinn stað eftir notkun þar sem þú setur hann beint ofan á grindina.

Yfirborð úr duftlökkuðu stáli sem gerir það endingargott og auðvelt að þrífa.

Það er auðvelt að færa borðið í heild sinni, t.d. frá sófanum að hægindastólnum

Nánari upplýsingar:

Notist aðeins innandyra.

Hönnuður

Chenyi Ke

Hæð: 53 cm

Þvermál: 45 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt