Vörumynd

Ecotronic gufugleypir EBU608SS (Stál)

Ecotronic

Ecotronic EBU608SS gufugleypir sem er einfaldur og þægilegur í notkun. Gufugleypirinn er með þvoanlega fitusíu og sogkrafturinn er 400 m3/klst. Hann er með 3 hraðastillingar og er í orkufl...

Ecotronic EBU608SS gufugleypir sem er einfaldur og þægilegur í notkun. Gufugleypirinn er með þvoanlega fitusíu og sogkrafturinn er 400 m3/klst. Hann er með 3 hraðastillingar og er í orkuflokki D. Tvær bjarta LED perur eru í gufugleypnum og það má setja fitusíuna í uppþvottavél.

Það sem fylgir með:

  • Leiðbeiningar
  • Fitusía

Almennar upplýsingar

Háfar
Framleiðandi Ecotronic
Almennar upplýsingar.
Sogafl (m3/klst) 400
Hljóðstyrkur á hæðstu stillingu (dB) 67
Hljóðstyrkur á lægstu stillingu (dB) 57
Gerð filters Þvoanleg
Ljós LED
Fjöldi lampa 2
Útlit og stærð.
Litur Stál
Hæð (cm) 6,1
Breidd (cm) 60,3
Dýpt (cm) 47,3
Þyngd (kg) 6,5

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt