Vörumynd

KJÚKLINGAGRILL - RAUTT

Þetta kjúklingafat kemur frá Le Creuset í Frakklandi. Fatið hentar vel þegar elda skal kjúkling, því það er djúp og hægt að loka því til að halda safanum inni í fatinu. Þá er hægt að setja alls...
Þetta kjúklingafat kemur frá Le Creuset í Frakklandi. Fatið hentar vel þegar elda skal kjúkling, því það er djúp og hægt að loka því til að halda safanum inni í fatinu. Þá er hægt að setja allskyns hráefni í botninn á fatinu á meðan að kjúklingurinn er eldaður til að auka á bragðið. Við mælum sérstaklega með sneiddum sítrusávöxtum, kryddjurtum, hvítlauk og rauðlauk.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Líf og list
    16.650 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt