Vörumynd

Bosch spanhelluborð PXV975DC1E

Bosch

Flott og nútímalegt spanhelluborð frá Bosch sem gerir frábæra rétti á stuttum tíma.

DirectSelect Premium: Veldu á milli mismunandi kraftmöguleika með notendavænum ster...

Flott og nútímalegt spanhelluborð frá Bosch sem gerir frábæra rétti á stuttum tíma.

DirectSelect Premium: Veldu á milli mismunandi kraftmöguleika með notendavænum stertitakka. Hægt er að velja á milli 17 mismunandi stillinga á krafti.

Sjálfvirkur svæðisnemi: Um leið og pottur/panna er sett á hellu þá er nemi sem mælir þvermálið á búnaðinum svo það er hægt að velja hvaða hitunarsvæði sem er.

PerfectFry : Þessi skynjari hefur fjögur hitastig sem gefur þér fulla stjórn yfir eldun.

PowerBoost: Eftir annasaman dag, þá er hægt að elda matinn á skilvirkan hátt, Power Boost tryggir hraðari upphitun.

Barnalæsing: Öryggið í fyrsta sæti, sérstaklega með börn á heimilinu. Barnalæsingin kemur í veg fyrir að börn kveiki á helluborðinu eða breyti stillingum.

Auðveld þrif: Haldið helluborðinu hreinu þar sem auðvelt er að þurka af yfirborðinu.

Athugið: Snúra og kló fylgir ekki. Hægt er að kaupa snúru og kló aukalega með leiðbeiningum frá rafvirkja.

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Helluborð 90 cm á breidd
Gerð helluborðs Span
Rafmagnsþörf 11100W
Almennar upplýsingar.
Afl og stærð fremri vinstri hellu (w/cm) 200-230 /2.2
Afl og stærð fremri hægri hellu (w/cm) 200-230 /2.2
Afl og stærð aftari vinstri hellu (w/cm) 200-230 /2.2
Afl og stærð aftari hægri hellu (w/cm) 210-260-32 /2,0-2.6-3.3
Fjöldi hella 6
Tímastillir
Hraðhitun hellu (booster)
High-light hellur Nei
Öryggi.
Sjálfvirkur slökkvari
Barnalæsing
Aðrar upplýsingar.
Útlit og stærð.
Litur Svartur
Hæð (cm) 51,0
Breidd (cm) 90
Dýpt (cm) 52,7
Þyngd (kg) 23
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt