Vörumynd

Dr. Organic Snail gel 50ml

Dr. Organic
Sniglagelið sefar, mýkir og er rakagefandi. Það gefur húðinni slétta áferð en sniglaslímið er ríkt af próteini, andoxunarefnum og hylarónsýru sem ýtir undir kollagen framleiðslu húðarinnar.  Þetta ...
Sniglagelið sefar, mýkir og er rakagefandi. Það gefur húðinni slétta áferð en sniglaslímið er ríkt af próteini, andoxunarefnum og hylarónsýru sem ýtir undir kollagen framleiðslu húðarinnar.  Þetta rakagefandi og róandi gel sameinar einstaka hæfileika sniglaslímsins, lífræns Aloe Vera og blöndu af lífvirkum plöntuefnum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt