Vörumynd

Plant Therapy Frankincense Carteri Ilmkjarnaolía 10ml

Frankincense Carteri ilmkjarnaolía er eymuð úr svokölluðu"Gúmmí tré" sem hefur uppruna sinn úr Mið-Austurlöndum eða Afríku. Það hefur verið notað í þúsundir ára meðal annars sem andleg reykelsi, ti...
Frankincense Carteri ilmkjarnaolía er eymuð úr svokölluðu"Gúmmí tré" sem hefur uppruna sinn úr Mið-Austurlöndum eða Afríku. Það hefur verið notað í þúsundir ára meðal annars sem andleg reykelsi, til fólkslækninga og snyrtivörur. Í hefðbundnum kínverskum lyfjum er gúmmíplastefnið sem unnið eru úr trénu, notað á marbletti, bólgur, liði, sár og sársauka. Frankincense Carteri hefur endurnýjandi áhrif á húð, og má blanda við serum eða krem fyrir andlit. Frankincense Carteri styður við ónæmiskerfið, oft notuð á tímum sorgar og særinda, einnig góð fyrir liði.      

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt