Vörumynd

Stálbox 675 ml - lekafrítt

A Slice of Green

Ryðfrítt stálbox sem er tilvalið fyrir nesti og matarafganga til að taka með sér í skólann, vinnuna eða ferðalagið. Þetta ferkantaða stálbox er með smellum til að loka og sílikon þéttingu innan í lokinu og er því lekahelt. Stálboxið heldur blautum mat eins og salati með dressingu og ídýfum/þykkum sósum, en ekki er mælt með að setja súpur eða seyði í boxið.

Framleitt siðferðislega í Indland...

Ryðfrítt stálbox sem er tilvalið fyrir nesti og matarafganga til að taka með sér í skólann, vinnuna eða ferðalagið. Þetta ferkantaða stálbox er með smellum til að loka og sílikon þéttingu innan í lokinu og er því lekahelt. Stálboxið heldur blautum mat eins og salati með dressingu og ídýfum/þykkum sósum, en ekki er mælt með að setja súpur eða seyði í boxið.

Framleitt siðferðislega í Indlandi úr hágæða 201 matvælastáli ryðfríu (food grade). Án BPA, þalata og blýs.

Ekki setja í örbylgjuofn. Má setja í uppþvottavél. Hægt er að fjarlægja sílikon þéttinguna og þvo sér, sett aftur á með flötu hliðina niður. Auka sílikon þétting fylgir með inni í stálboxinu.

Rúmmálsgeta: 675 ml.
Ytra mál: 4.5cm x 18cm x 13cm.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Mena
    Til á lager
    3.250 kr.
    2.763 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt