Vörumynd

AEG veggofn BPB331021M

AEG

Þessi AEG veggofn er með 71 lítra eldunarrými og hentar því vel fyrir fjölskyldur.
Rúmgóður: Þessi ofn er rúmgóður með 76 lítra.
Stillingar: Veldu á m...

Þessi AEG veggofn er með 71 lítra eldunarrými og hentar því vel fyrir fjölskyldur.
Rúmgóður: Þessi ofn er rúmgóður með 76 lítra.
Stillingar: Veldu á milli 7 stillingum m.a. tímastilling, grill, undir og yfir hita, pizza kerfi og hægeldun.
Öryggi: Ofninn er ávallt með kaldri hurð sem tryggir að börn skaði sig ekki við að snerta hana.
Pyrolysis hreinsun: Með að setja þetta kerfi í gagn hitnar ofninn talsvert og brennir fitu sem verður að ösku. Hægt er að nota tusku til að þrífa öskuna í burtu.
Orkuflokkur A+

Almennar upplýsingar

Framleiðandi
Módel BPB331021M
Almennar upplýsingar.
Orkuflokkur A+
Orkunotkun (undir/yfirhita) 0.93
Orkunotkun (blástur) 0.69
Nettó rúmmál (L) 72
Rafmagnsþörf (W) 2400
Ofn.
Undir- og yfirhiti
Heitur blástur
Grill
Rafmagnsþörf grills (W) 2300
Gratíneringar kerfi
Afþýðingarkerfi
Pizza kerfi
Gufueldurnarkerfi Nei
Sjálfhreinsikerfi Pyrolytic
Steikarmælir Nei
Skjár
Innrétting.
Bökunarplötur 1
Ofnskúffur 1
Fjöldi grillgrinda 1
Ljós
Öryggi.
Barnalæsing
Yfirborðshiti á hurð (°C) 15
Fjöldi glerja í hurð 3
Útlit og stærð.
Litur Stál
Hæð (cm) 59,4
Breidd (cm) 59,4
Dýpt (cm) 56,8
Innbyggingar mál 60x56x55
Þyngd (kg) 35,5

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt