Vörumynd

Abigail Ahern gerviblóm · Garland

Lengja af gervigreni með könglum. Hægt að vefja um hringi og búa til æðislegan krans.

Abigail Ahern er einn af frægustu hönnuðum Bretlands og hannar einstök gerviblóm undir sínu nafni sem hafa...

Lengja af gervigreni með könglum. Hægt að vefja um hringi og búa til æðislegan krans.

Abigail Ahern er einn af frægustu hönnuðum Bretlands og hannar einstök gerviblóm undir sínu nafni sem hafa það framyfir önnur að þykja með eindæmum raunveruleg.

Lífgaðu upp á heimilið með blómum frá uppáhalds hönnuði Bretlands!

Stærð: 170 cm

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt