Vörumynd

Clippasafe leikgrind

Clippasafe
Einstök 6 hliða leikgrind úr viði. Hægt að nota sem leikgrind, öryggishlið, deila upp herbergi, fyrir framan arineld eða jafnvel sem ferðarúm. Auðvelt að still upp með annarri lögun og leggst ...
Einstök 6 hliða leikgrind úr viði. Hægt að nota sem leikgrind, öryggishlið, deila upp herbergi, fyrir framan arineld eða jafnvel sem ferðarúm. Auðvelt að still upp með annarri lögun og leggst saman alveg flöt til geymslu. Sexhyrndur botn úr mjúku efni fylgir. Hliðið inn í grindina lokast með smelli (slam-shut) og það er auðvelt fyrir foreldrana að komast að barninu.

Verslanir

  • Draumaland
    35.900 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt