Vörumynd

Cloud b Twilight Ladybug Bleik

Cloud B

Þetta æðislega ljós er fullkomið þegar myrkvið skellur á á veturnar. Ljósið hefur verið mikið notað til þess að "lækna" börn af myrkfælni og að venja þau af því að sofa með kveikt ljós. Ljósið...

Þetta æðislega ljós er fullkomið þegar myrkvið skellur á á veturnar. Ljósið hefur verið mikið notað til þess að "lækna" börn af myrkfælni og að venja þau af því að sofa með kveikt ljós. Ljósið varpar stjörnum á loft og veggi barnaherbergisins. Ljósið er einnig kjörið sem náttljós þegar gefa á ungabörnum að drekka á næturnar án þess þó að kveikja ljós. Hvert ljós varpar þremur litum, bláum, grænum og rauðum. í raun má segja að þetta er ný útfærsla af hinu vinsæla Twilight Turtle.

Hvert ljós inniheldur:

  • Stjörnur sem varpast upp á veggi og loft
  • Þrír litir: Blár, grænn og rauður
  • Skelin ljómar
  • Slekkur sjálfkrafa á sér eftir 45 mínutur - engin íkveikju hætta og ekki þarf að passa uppá að slökkva á því
  • Hægt er að finna stjörnumerki sem eru í skelinni með stjörnukorti sem fylgir
  • Þrjú AAA batterí fylgja - hleðsla endist cirka 3 mánuði

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt