Vörumynd

Cloud b Sleep sheep Smart sensor

Cloud B
Þegar barnið vaknar þá vaknar Sleep sheep líka.

Loksins bangsi sem bregst við ef barnið vaknar um miðja nótt. Þessi Sleep sheep bangsi fer aftur í gang við hljóð þannig að ef barnið fe...
Þegar barnið vaknar þá vaknar Sleep sheep líka.

Loksins bangsi sem bregst við ef barnið vaknar um miðja nótt. Þessi Sleep sheep bangsi fer aftur í gang við hljóð þannig að ef barnið fer að gráta um miðja nótt þá aðstoðar bangsinn við að róa það aftur niður.

Inni í bangsanum er lítið tæki sem spilar 8 rógandi hljóð (Hjartslátt,rigningarnið,öæduhljóð og hvalasöng,auk fjörurra fallegra laga). Þessi hljóð hafa mjög rógandi áhrif og geta gert kraftaverk fyrir óróleg börn.


Helstu einkenni:
  • Spiladós sem fer í gang þegar hljóð heyrist
  • Þriggja þrepa stilling til að stilla við hvernig hljóð bangsinn fer í gang
    • Þegar bangsinn fer í gang þá spilar hann aftur það hljóð sem hann spilaði síðast
  • Val um að láta bangsann slökkva á sér eftir 23 eða 45 mínutur
  • 2 AA batterí fylgja
Stærð kassa ca - 18cm x 18cm x 23cm

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt