Vörumynd

Trash Pandas

Í Trash Pandas eru leikmenn þrælhressis þvottabirnir sem umturna ruslatunnum í leit að mat (og glansandi glingri). Leikmenn keyra áfram heppni sína til að eignast fleiri spil, en verða að koma þeim...
Í Trash Pandas eru leikmenn þrælhressis þvottabirnir sem umturna ruslatunnum í leit að mat (og glansandi glingri). Leikmenn keyra áfram heppni sína til að eignast fleiri spil, en verða að koma þeim frá til að þau telji sem stig í lok leiks. Þegar stokkurinn er búinn bera leikmenn stokkana sína saman til að sjá hver náði flestum spilum af hverri gerð og fá stig eftir því. Flest stig skila sigri!

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    2.990 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt