Vörumynd

Patchwork Express

Patchwork Express er í grunninn sama spil og Patchwork , nema með minna leikborði og einfaldari flísum. Í spilinu er hver leikmaður að reyna að byggja fallegasta (og flest stigin) bútasaumsteppið á...
Patchwork Express er í grunninn sama spil og Patchwork , nema með minna leikborði og einfaldari flísum. Í spilinu er hver leikmaður að reyna að byggja fallegasta (og flest stigin) bútasaumsteppið á sínu eigin 7x7 reita borði. Í upphafi eru allir bútarnir lagðir í hring á miðju borðinu og byrjunarmerkill settur á einn stað. Hver leikmaður tekur sér nokkra hnappa — stigin í spilinu — og einhver er valinn til að byrja spilið. Vel heppnuð útgáfa af þessu frábæra kænskuspili.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt