Vörumynd

Inis

Inis er spil með djúpar rætur í Keltneskri sögu og goðsögnum þar sem leikmenn sigra með því að vera kosnir Konungur eyjunnar (Inis). Hægt er að sigra spilið með þremur mismunandi skilyrðum, sem þýðir að þú þarft að fylgjast vel með keppinautunum. Spilið gengur út á að velja sér rétt spil á hendi, nota spilin vel, blekkja andstæðingana (sérstaklega þegar allir átta sig á mikilvæginu sleppa úr umfe…
Inis er spil með djúpar rætur í Keltneskri sögu og goðsögnum þar sem leikmenn sigra með því að vera kosnir Konungur eyjunnar (Inis). Hægt er að sigra spilið með þremur mismunandi skilyrðum, sem þýðir að þú þarft að fylgjast vel með keppinautunum. Spilið gengur út á að velja sér rétt spil á hendi, nota spilin vel, blekkja andstæðingana (sérstaklega þegar allir átta sig á mikilvæginu sleppa úr umferð), góðri tímasetningu, og skilningi á valdajafnvæginu.

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.