Vörumynd

Indigo

pIndigo er sniðugt flísalagningarspil þar sem leikmenn 2-4 byggja brautir smátt og smátt sem flytja gimsteina frá upphafsstað þeirra til sín. Enginn einn leikmaður á neina braut og því má segja að ...
pIndigo er sniðugt flísalagningarspil þar sem leikmenn 2-4 byggja brautir smátt og smátt sem flytja gimsteina frá upphafsstað þeirra til sín. Enginn einn leikmaður á neina braut og því má segja að þeir séu saman í þessum framkvæmdum, en í lokin sigrar sá sem fékk flest stig í gegnum gimsteinana./p

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    6.340 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt