Vörumynd

Scythe

Scythe
Scythe er stórt og þungt spil sem fólk hefur ekki undan að hlaða lofi á. Spilið gerist árið 1920 í hliðarheimi við okkar og keppast leikmenn við að koma sínu fólki til valda. Taka þarf yfir landsvæ...
Scythe er stórt og þungt spil sem fólk hefur ekki undan að hlaða lofi á. Spilið gerist árið 1920 í hliðarheimi við okkar og keppast leikmenn við að koma sínu fólki til valda. Taka þarf yfir landsvæði, ráða sérfræðinga, framleiða afurðir og byggja mannvirki. - Jafnvel gríðarstóra vélskrímsli. Scythe er worker placement spil þar sem hafa þarf nokkra leik í huga fram í tímann. Í lok leiks vinnur sá sem á mestan pening en vinsældir meðal almennings spila stóran þátt í lokastigagjöfinni. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2017 Scelto dai Goblin - Sigurvegari 2017 Jogo do Ano - Tilnefning 2017 International Gamers Award - General Strategy: Multi-player Nominee 2017 Goblin Magnifico - Tilnefning 2017 Best Science Fiction or Fantasy Board Game - Tilnefning 2017 As d'Or - Jeu de l'Année Expert - Sigurvegari 2016 Tric Trac d'Or 2016 Swiss Gamers Award - Sigurvegari 2016 Golden Geek Most Innovative Board Game - Tilnefning 2016 Golden Geek Board Game of the Year - Sigurvegari 2016 Golden Geek Best Thematic Board Game - Sigurvegari 2016 Golden Geek Best Strategy Board Game - Sigurvegari 2016 Golden Geek Best Solo Board Game - Sigurvegari 2016 Golden Geek Best Board Game Artwork & Presentation - Sigurvegari 2016 Cardboard Republic Architect Laurel - Tilnefning https://youtu.be/wrEGmkQD0iw

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    12.930 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt