Vörumynd

Castell

Castell er katalónsk hefð þar sem fólk sameinast í að búa til mennska turna. Stórir hópar fólks kemur frá öllum hornum Katalóníu á hátíðir til að halda upp á katalónska menningu og til að keppa í a...
Castell er katalónsk hefð þar sem fólk sameinast í að búa til mennska turna. Stórir hópar fólks kemur frá öllum hornum Katalóníu á hátíðir til að halda upp á katalónska menningu og til að keppa í að búa til hæsta og erfiðasta mennska turninn. Castell spilið er kænskuspil þar sem leikmenn stjórna castell teymum í gegnum eitt ár af hátíðum. Heimsækið borgir Katalóníu, bætið við castell hópinn ykkar, lærið að byggja fleiri turna, og sýnið hæfileika ykkar á þorpshátíðum og keppnum. Safnið saman styrk ykkar, jafnvægi, hugrekki, og hyggjuviti til að leyða lið ykkar til sigurs! https://youtu.be/dm4cquKhrZI https://youtu.be/lnWn3-Fuk_8

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    9.360 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt