Bellz! er skemmtilega einfalt og lúmskt erfitt á sama tíma. Opnaðu handhægan ferðapokann og þú getur byrjað strax að spila! Pokinn sjálfur er leikplássið. Inni í honum eru 40 bjöllur í fjórum litum og í þremur mismunandi stærðum. Leikmenn nota segulstaf til að tína upp bjöllur í sínum lit. Þú getur strengt bjöllum saman, eða tekið margar í einum hnapp — en þú mátt ekki taka upp bjöllur í öðrum li…
Bellz! er skemmtilega einfalt og lúmskt erfitt á sama tíma. Opnaðu handhægan ferðapokann og þú getur byrjað strax að spila! Pokinn sjálfur er leikplássið. Inni í honum eru 40 bjöllur í fjórum litum og í þremur mismunandi stærðum. Leikmenn nota segulstaf til að tína upp bjöllur í sínum lit. Þú getur strengt bjöllum saman, eða tekið margar í einum hnapp — en þú mátt ekki taka upp bjöllur í öðrum lit, því þá endar umferðin þín. Hver leikmaður ákveður fyrir sig hve langt hann vill ganga í hverri umferð. Fyrsti leikmaðurinn til að safna öllum bjöllunum í sínum lit vinnur spilið. https://www.youtube.com/watch?v=FBBEKIo1kbk