Vörumynd

Go sett

Glæsilegt og vandað Go sett úr bambus. Go er borðspil sem tveir spila. Það er kallað wéiqí á kínversku eða go á japönsku, og baduk á kóresku. Spilið á uppruna sinn í Kína löngu áður en elstu rithei...
Glæsilegt og vandað Go sett úr bambus. Go er borðspil sem tveir spila. Það er kallað wéiqí á kínversku eða go á japönsku, og baduk á kóresku. Spilið á uppruna sinn í Kína löngu áður en elstu ritheimildir á 5. öld f. Kr. geta þess. Það er vinsælast í Austur-Asíu, en hefur á síðari árum notið nokkurra vinsælda annars staðar líka. Gó er þekkt fyrir að vera taktískt flókið spil þrátt fyrir einfaldar reglur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    17.550 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt