Vörumynd

Imagine

Stórskemmtilegt spil sem hefur slegið í gegn hjá okkur. Spilið gengur út á að fá aðra leikmenn til að giska á orð sem þú reynir að tákna með einföldum myndum sem eru á gegnsæjum spjöldum. Það má ra...
Stórskemmtilegt spil sem hefur slegið í gegn hjá okkur. Spilið gengur út á að fá aðra leikmenn til að giska á orð sem þú reynir að tákna með einföldum myndum sem eru á gegnsæjum spjöldum. Það má raða spjöldum upp í röð og búa til nýjar myndir með því að stafla spjöldum ofan á hvert annað. Það er hægt að tákna næstum hvað sem er í heiminum með einfaldri hugmynd — en þú mátt ekki segja neitt á meðan þú gerir … Í kassanum eru 61 gegnsæ spjöld með einföldum myndum, og stór bunki af orðaspjöldum með yfir þúsund hugtökum, bíómyndanöfnum og hlutum.   https://www.youtube.com/watch?v=Za8uf-9zb4k

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt