Vörumynd

Kashgar

Í Kashgar eru leikmenn að versla með mismunandi krydd sem koma yfir Silkiveginn frá Asíu til Evrópu. Hver leikmaður stjórnar þremur vagnalestum. Í upphafi er hver vagnalest sett saman úr þremur spi...
Í Kashgar eru leikmenn að versla með mismunandi krydd sem koma yfir Silkiveginn frá Asíu til Evrópu. Hver leikmaður stjórnar þremur vagnalestum. Í upphafi er hver vagnalest sett saman úr þremur spilum sem er raðað þannig að efsti hluti hvers spils sést; hvert spil táknar meðlim lestarinnar sem er hver hefur mismunandi hæfileika. Grunn-gangverkið í Kashgar gæti verið kallað „opin stokkasmíði“. Spilið rúllar vel og leikmenn þurfa lítið að bíða hver eftir öðrum. Þegar aðgerðir spilanna eru orðnar leikmönnum vel kunnugar, þá fara þeir að prófa sig áfram með nýjar strategíur, samsetningar á meðlimum vagnalestarinnar, stærð vagnalesta o.fl. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2014 Fairplay À la carte - Sigurvegari   https://youtu.be/G35MXeVtfMA

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt