Vörumynd

Masque of the Red Death

Þú og vinir þínir tilheyrið aðlinum og eruð á stórkostlegu grímuballi þar sem þið keppist við að öðlast frama innan hópsins. Slúður og sögur fljúga á milli, og með hverri hringingu klukkunnar fylla...
Þú og vinir þínir tilheyrið aðlinum og eruð á stórkostlegu grímuballi þar sem þið keppist við að öðlast frama innan hópsins. Slúður og sögur fljúga á milli, og með hverri hringingu klukkunnar fyllast hjörtu ykkar ótta og örvæntingu. Miðnætti nálgast og þið byrjið að átta ykkur á að eitthvað er ekki eins og það á að vera. Spilið er byggt á sögu Edgar Allan Poe og stillir þér upp á móti sex vinum þínum þar sem þið reynið að vingast við prinsinn. En voðinn bíður ykkar á miðnætti. Þú þarft að vanda valið á verkum þínum, á milli þess að daðra við prinsinn og að uppgötva hvaða herbergi Rauði Dauðinn mun heimsækja. Eftir allt saman, þá skiptir litlu máli í hve miklum metum þú ert, ef þú ert ekki lifandi… https://youtu.be/HsMm1UHrang

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    9.980 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt