Vörumynd

Lift off

Eruð þið tilbúin að takast á loft? Í þessu stjörnuskemmtilega geimspili keppa leikmenn um að raða saman spilum til að búa til skotpalla. Með réttu samsetningunni getur þú skotið flaug út í geim og ...
Eruð þið tilbúin að takast á loft? Í þessu stjörnuskemmtilega geimspili keppa leikmenn um að raða saman spilum til að búa til skotpalla. Með réttu samsetningunni getur þú skotið flaug út í geim og skilið andstæðingana eftir í rykinu. Leikmenn reyna að búa til slag úr spilinum á hendi, en slagur inniheldur þrjú spil sem verða öll að vera mismunandi: Fígúra, fjöldi og bakgrunnur. Þegar þú færð slag, þá máttu taka hann til þín, en spilar strax út nýju spili á borðið. Spilið heldur áfram í fullu fjöri þangað til enginn getur gert neitt. Þá eru slagirnir taldir og leikmaðurinn sem á flesta vinnur.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    2.650 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt