Vörumynd

Renegade

Í þessum framtíðarheimi hefur fólk misst trúna á samfélaginu sem sífellt varð spilltara. Móðir  var þróuð til að líkja eftir mennskri hugsun og tilfinningum, til að líkja eftir löngunum fólks og metnaði, til að skilja betur hvers vegna saxaðist af siðferði fólks. Borgarbúar í Sapporo voru tilraunadýr þessarar tækni, þar sem allir fengu taugaígræðslu sem var kölluð "uppskeran", og gerði kleift að …
Í þessum framtíðarheimi hefur fólk misst trúna á samfélaginu sem sífellt varð spilltara. Móðir  var þróuð til að líkja eftir mennskri hugsun og tilfinningum, til að líkja eftir löngunum fólks og metnaði, til að skilja betur hvers vegna saxaðist af siðferði fólks. Borgarbúar í Sapporo voru tilraunadýr þessarar tækni, þar sem allir fengu taugaígræðslu sem var kölluð "uppskeran", og gerði kleift að sækja upplýsingar beint úr heila fólks. Tauganet Móður varð sífellt stærra og máttugra með hverri hugsun sem safnað var. Fljótlega varð hún eigin herra, og las ekki aðeins hugsanir borgarbúa heldur stjórnaði þeim. Aðeins nokkrir einstaklingar komu sér undan "uppskerunni" og voru aldrei tengdir inn í  Móður netið. Eins og rottur földu þau sig neðanjarðar í einu hverfi Sapporo — Susukino. Á meðan samfélagið var laust við glæpi, fátækt, tilfinningar og frjálsan vilja, þá varð til annar hópur glæpamanna, falsara, hinna hungruðu og hræddu, og Renegade . Renegade er abstrakt-euro stokka-uppbyggingarspil fyrir 1-5 leikmenn. Þú ert ný Decker tegund — Renegade . Þú þarft að hakka þig inn í fimm netþjóna sem er stjórnað af einni af fjórum SMC (Super-Massive-Computer). Hver þessara fjögurra SMC er með sína eigin AI og er sífellt erfiðari viðureignar. Þú getur uppfært þig með vopnum, forritum, viðbótum og upplýsingum á hverfisbarnum, þar sem þú skiptir á spilum til að byggja upp stokkinn þinn og verða enn betri Renegade . https://youtu.be/n6XM0gySBpc

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.