Vörumynd

DEJA-VU

Frábært minnisspil. Margir hlutir liggja á víð og dreif á borðinu. Við drögum eitt spil í einu úr spilastokk en á þeim eru myndir af hlutunum. Ef einhver hlutur hefur komið tvisvar fyrir á spili þá...
Frábært minnisspil. Margir hlutir liggja á víð og dreif á borðinu. Við drögum eitt spil í einu úr spilastokk en á þeim eru myndir af hlutunum. Ef einhver hlutur hefur komið tvisvar fyrir á spili þá er þér óhætt að taka hann. En hinir leikmennirnir eru að sjálfsögðu að reyna grípa hann á undan þér. Ef þú hefur tekið hlut og hann kemur fyrir á spili þá missir þú þá alla. Hver hlutur kemur aðeins fyrir tvisvar í öllum spilastokknum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    3.850 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt