Vörumynd

Hanamikoji

Velkomin til Hanamikoji; frægustu geisha-götu gömlu höfuðborgarinnar. Geishur — glæsilegar konur, fullnuma í tónlist, myndlist, dansi og fjölda annarra listgreina eftir áralanga þjálfun — eru mikil...
Velkomin til Hanamikoji; frægustu geisha-götu gömlu höfuðborgarinnar. Geishur — glæsilegar konur, fullnuma í tónlist, myndlist, dansi og fjölda annarra listgreina eftir áralanga þjálfun — eru mikils virtar og dásamaðar. Orðið "geisha" má þýða sem "listakona" og þær dansa og skemmta öllum. Í Hanamikoji keppa tveir leikmenn um velþóknun sjö geishumeistara með því að safna hlutunum sem þær eru bestar í. Með kænsku og stöku hugrekki getur þú eignast mikilvæga hluti með því að fórna öðrum. Ert þú klókari en andstæðingur þinn, og getur þú öðlast velþóknun geishanna?

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    3.670 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt