Vörumynd

Meeple War

Vissir þú að áður en þessar litlu viðarfígúrur þjónuðu leikmönnum í Carcassonne og öðrum skemmtilegum spilum, þá voru þær bardagavélar fyrir hin fjögur konungsríki Putalands? Taktu að þér hlutverk ...
Vissir þú að áður en þessar litlu viðarfígúrur þjónuðu leikmönnum í Carcassonne og öðrum skemmtilegum spilum, þá voru þær bardagavélar fyrir hin fjögur konungsríki Putalands? Taktu að þér hlutverk eins stjórnanda þessara konungsríkja og endurskapaðu (í raunstærð!) þessa stórkostlegu, sögulegu bardaga. Þróaðu borgina, náðu þér í ný svæði, berstu til dýrðar, og eyddu óvinaborgum: Það er tími fyrir peðastríð! Til að sigra Meeple War, þá þurfa leikmenn að fá sex stig með því að berjast við óvinaheri, eyða óvinaborgum, og ná yfirráðum yfir svæðum. Á meðan á leiknum stendur, þá þróar þú borgir þínar, byggir máttugan her, og berst og eyðir byggingum. Spilið snýst um tímasetningu og kænsku, fyrirhyggju og samningagerð – kannski grátur – til að sigra.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    8.230 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt