Markaðurinn er opinn! Pit er stórskemmtileg spil — meira en hundrað ára gamalt — fyrir börn og fullorðna. Hver þátttakandi reynir að vera fyrstur til að safna saman öllum spilum eins. Allir bjóða upphátt og samtímis þau spil sem þeir hafa ekki not fyrir og vonast til að fá í staðinn þau spil sem þá vantar. Sá sem fyrstur kemst yfir öll 9 spil einhverrar spilategundar slær undir eins á bjölluna og…
Markaðurinn er opinn! Pit er stórskemmtileg spil — meira en hundrað ára gamalt — fyrir börn og fullorðna. Hver þátttakandi reynir að vera fyrstur til að safna saman öllum spilum eins. Allir bjóða upphátt og samtímis þau spil sem þeir hafa ekki not fyrir og vonast til að fá í staðinn þau spil sem þá vantar. Sá sem fyrstur kemst yfir öll 9 spil einhverrar spilategundar slær undir eins á bjölluna og er þar með búinn að vinna lotuna! Skemmtilegt spil sem er auðvelt að læra og yngstu meðlimir fjölskyldunnar geta tekið þátt í. https://youtu.be/43kqU2zvqqc