Vörumynd

Equal7

Equal7 er skemmtileg stærðfræðiþraut með mörgum verkefnum í mismunandi erfiðleikastigum. Taktu kubbinn upp og snúðu honum og hallaðu. Renndu teningunum til, svo summa allra punktanna á einni hlið s...
Equal7 er skemmtileg stærðfræðiþraut með mörgum verkefnum í mismunandi erfiðleikastigum. Taktu kubbinn upp og snúðu honum og hallaðu. Renndu teningunum til, svo summa allra punktanna á einni hlið sé 7. Þá getur þú látið kubbinn standa á eigin fótum til að sýna öllum hvað þú ert mikill snillingur! Þjálfar rökhugsun og einbeitingu. https://youtu.be/f2gcKsZqdMo

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt