Vörumynd

Mystic Vale

Í Mystic Vale eru 2-4 leikmenn í hlutverki drúída sem reyna að hreinsa landið af bölvun sem lögð hefur verið á það. Í hverri umferð spilar þú út spilum af hendi til að eiga fyrir uppfærslum á spili...
Í Mystic Vale eru 2-4 leikmenn í hlutverki drúída sem reyna að hreinsa landið af bölvun sem lögð hefur verið á það. Í hverri umferð spilar þú út spilum af hendi til að eiga fyrir uppfærslum á spilin þín. Það er nýtt í þessu spili að hvert spil kemur í plastvasa og er ófullkomið. Það er að segja, í spilinu kaupir þú spil sem þú stingur í plastvasann á spilunum. Þannig hanna leikmenn stokkinn eftir eigin höfði. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2017 RPC Fantasy Award Board Game - Tilnefning 2016 Golden Geek Most Innovative Board Game - Tilnefning 2016 Golden Geek Best Card Game - Tilnefning 2016 Cardboard Republic Architect Laurel - Tilnefning https://youtu.be/82IFdXD3QWo   https://youtu.be/2P217frF3Lg

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt