Vörumynd

Queendomino

Þú ert af aðalsættum, og leitar nýrra landa til að stækka konungdæmið. Náðu nýjum héröðum í ríkið, og þróaðu þau til að þjóna fólkinu sem best. Skattleggðu fólkið skynsamlega til að byggja upp þorp...
Þú ert af aðalsættum, og leitar nýrra landa til að stækka konungdæmið. Náðu nýjum héröðum í ríkið, og þróaðu þau til að þjóna fólkinu sem best. Skattleggðu fólkið skynsamlega til að byggja upp þorp, allt til að ná hylli drottningarinnar. Gættu þín á að drekinn spilli ekki fyrir áætlunum þínum. Aðrir eru keppa um sömu lendur og þú, hlut í ríkidæminu og hjarta drottningarinnar! Queendomino er bæði sjálfstætt spil og viðbót við Kingdomino, sem vann hin virtu Spiel des Jahres 2017. Það hefur flóknara gangverk, ný héröð og býður upp á möguleika fyrir fleiri spilara. Almennt er spilið fyrir 2-4, en ef spilið er sameinað Kingdomino er hægt að stækka spilið: 3-4 geta spilað með 7x7 borð, 5-6 leikmenn geta spilað með 5x5 borð, og svo geta 6-8 spilað í liðum með 5x5 borð. https://www.youtube.com/watch?v=5B_0utMI8yw

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    5.320 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt