Vörumynd

Tiki Topple

Velkomin til Tiki, eyjan þar sem níu litríkar styttur keppa um að vera efst á pólýneska líkneskinu! Leikmenn reyna að koma leyni-tiki styttunni sinni upp á topp með því að spila út klókum samsetnin...
Velkomin til Tiki, eyjan þar sem níu litríkar styttur keppa um að vera efst á pólýneska líkneskinu! Leikmenn reyna að koma leyni-tiki styttunni sinni upp á topp með því að spila út klókum samsetningum af aðgerðarspilum. Notaðu Tiki Up  spil til að færa tiki framar í röðina. Tiki Topple spil sendir tiki andtæðinganna aftast í röðina. En gættu þín á hinum lúmsku Tiki Toast spilum sem berja tiki stytturnar þínar af leikborðinu! Skoraðu flest stig og þú verður Tiki meistarinn. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2009 Golden Geek Best Children's Board Game - Tilnefning 2008 Mensa Select - Sigurvegari https://youtu.be/YPLSPAQG5Dg

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    3.890 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt