Vörumynd

Gaia Project

Gaia Project er nýtt spil í Terra Mystica línunni. Eins og í upphaflega spilinu, búa 14 hópar á sjö mismunandi tegundum pláneta, og hver hópur er bundinn sinni heimaplánetu, þannig að til að vaxa o...
Gaia Project er nýtt spil í Terra Mystica línunni. Eins og í upphaflega spilinu, búa 14 hópar á sjö mismunandi tegundum pláneta, og hver hópur er bundinn sinni heimaplánetu, þannig að til að vaxa og dafna þarf hver hópur að umbreyta andrúmsloftinu á plánetunum í kring um sig til að geta keppt við aðra hópa. Að auki geta allir hópar byggt á Gaia plánetum, og þvervíddarplánetum má breyta í Gaia plánetur. Allir hóparnir geta þróað hæfileika sína á sex sviðum: Breyta plánetum, siglingafræði, gervigreind, Gaia-þróun, hagfræði, rannsóknum — sem leiðir til tækniþróunar og sérstakra bónusa. Til að framkvæma allt þetta hefur hver hópur sína sérstöku hæfileika. Leikborðið er byggt upp af tíu svæðum, sem þýðir að uppsetning spilsins breytist í hvert sinn sem spilað er, og gefur spilinu því enn meiri endurspilun en Terra Mystica . Tveggja manna reglurnar nota sjö svæði. https://youtu.be/W6AP7hdYU9M

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    14.890 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt