Vörumynd

Happy Salmon

Happy Salmon er einfalt og fljótlegt spil með fullt af fíflagangi. Allir byrja að spila í einu og kalla upp þá AÐGERÐ sem sést á efsta spilinu. KALLIÐ Í SÍFELLU... Látið alla vita hvaða spil þið er...
Happy Salmon er einfalt og fljótlegt spil með fullt af fíflagangi. Allir byrja að spila í einu og kalla upp þá AÐGERÐ sem sést á efsta spilinu. KALLIÐ Í SÍFELLU... Látið alla vita hvaða spil þið eruð með! Þegar einhver annar leikmaður kallar upp sömu aðgerð og þú ert með, gerið þið hana saman. Aðgerðirnar eru: Fimma! Leikmenn slá saman lófunum Klesst‘ann! Leikmenn reka laust saman hnúana Skipta Leikmennirnir skipta um sæti og taka spilin sín með sér Happy salmon Sláið létt á framhandlegg hins leikmannsins þrisvar eða oftar Þegar því er lokið, flýtið þið ykkur að kasta spilinu á miðju borðsins og kíkið á næsta spil. Með næsta spil geturðu parað þig saman við sama leikmann eða einhvern annan. Endurtakið ferlið uns þið hafið losað ykkur við öll spilin. Sá sem er fyrstur að klára búnkann kallar „BÚIN(N)! og vinnur spilið. https://www.youtube.com/watch?v=yB0Khy19r60

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt