Vörumynd

Battle Sheep

Markmiðið er að þínar kindur nái að dreifa sér betur um hagann en kindur andstæðinganna. Leikmenn fá fjögur landsvæði til að leggja út. Síðan fær hver allar kindur í sínum lit og staflar þeim upp á...
Markmiðið er að þínar kindur nái að dreifa sér betur um hagann en kindur andstæðinganna. Leikmenn fá fjögur landsvæði til að leggja út. Síðan fær hver allar kindur í sínum lit og staflar þeim upp á einum reit úti í kanti. Þegar leikmaður á að gera má hann færa eins margar kindur og hann vill áfram í eina átt þangað til þær koma að fyrirstöðu. Ekki má fara yfir aðrar kindur eða út af borðinu. Leikmenn þurfa að varast að vera ekki lokaðir inni. Í lok leiksins vinnur sá sem á flest svæði og það eru öll svæði sem kindur í sama lit eru á. https://youtu.be/gN4xGdNtpFs https://youtu.be/fTPmQQMj87E

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    4.850 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt