Vörumynd

Custom Heroes

Custom Heroes er spil þar sem leikmenn smíða spilin sín til að reyna að vinna slagi. Spil eru smíðuð með því að bæta plastspilum sem uppfæra grunnspilin í vasa á þeim. Leikmenn reyna að vinna umferðina með því að losa sig við spilin sín með sígildri taka-slag aðferð. Þ.e.a.s. ef leikmaður setur út þrjá fjarka, þá þarf sá næsti að spila út þremur jafn háum eða hærri spilum. Ef allir segja pass, þá…
Custom Heroes er spil þar sem leikmenn smíða spilin sín til að reyna að vinna slagi. Spil eru smíðuð með því að bæta plastspilum sem uppfæra grunnspilin í vasa á þeim. Leikmenn reyna að vinna umferðina með því að losa sig við spilin sín með sígildri taka-slag aðferð. Þ.e.a.s. ef leikmaður setur út þrjá fjarka, þá þarf sá næsti að spila út þremur jafn háum eða hærri spilum. Ef allir segja pass, þá á sá sem setti út hæstu spilin að setja út ný spil. Leikmenn fá stig og fleiri bónusa í hverri umferð. Sá sem er fyrstur upp í 10 stig, og vinnur slag, vinnur spilið. Innblásið af spilinu  Daihinmin https://youtu.be/G2sKZ1Ye-mw https://youtu.be/db7J7MK132o

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt