Vörumynd

Indian Summer

Indian Summer er annar hluti þrennu sem Uwe Rosenberg hannar og er í ætt við fyrsta spilið, Cottage Garden . Þetta spil er sérstaklega ætlað reyndum spilurum. Hjarta spilsins eru flísar með holum í...
Indian Summer er annar hluti þrennu sem Uwe Rosenberg hannar og er í ætt við fyrsta spilið, Cottage Garden . Þetta spil er sérstaklega ætlað reyndum spilurum. Hjarta spilsins eru flísar með holum í, sem þarf að setja á skógargólfið til að fela fjársjóði. Þegar leikmenn komast yfir þær, þá fá þeir ákveðið forskot á andstæðingana. Að lokum skiptir það eitt máli að vera fyrstur leikmanna til að fela skógargólfið algerlega með laufum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt