Vörumynd

All in Order

Í þessu skemmtilega spili læra börn að raða í rökrétta röð og byggja upp minni, upprifjun, orðanotkun, og lestur (e. „predictive reading“. Spilið er frábært tæki til að skemmta og kenna börnum að þ...
Í þessu skemmtilega spili læra börn að raða í rökrétta röð og byggja upp minni, upprifjun, orðanotkun, og lestur (e. „predictive reading“. Spilið er frábært tæki til að skemmta og kenna börnum að það er sannarlega leikur að læra. 16 sett af þremur flísum. 90% endurunninn pappi. Prentað með grænmetisbleki. Teikningar eftir Saxton Freymann. Spilið fékk gull í Oppenheim verðlaununum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    3.250 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt