Vörumynd

Kingdomino

Í Kingdomino eru leikmenn konungar að leita nýrra landi til að stækka ríki sitt. Einfalt og fljótlegt spil fyrir alla fjölskylduna. Keppt er um flísar sem lagðar eru við kastalann sinn eins og domi...
Í Kingdomino eru leikmenn konungar að leita nýrra landi til að stækka ríki sitt. Einfalt og fljótlegt spil fyrir alla fjölskylduna. Keppt er um flísar sem lagðar eru við kastalann sinn eins og domino-kubba. Ákveðin svæði gefa síðan stig eftir því hvað þau eru stór og fjölda kóróna á flísunum. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2018 Hungarian Board Game Award - Tilnefning 2017 Spiel des Jahres - Sigurvegari 2017 Nederlandse Spellenprijs Best Family Game - Tilnefning 2017 Gouden Ludo Best Family Game - Sigurvegari 2017 Gioco dell’Anno - Sigurvegari 2017 As d'Or - Jeu de l'Année - Tilnefning 2017 Årets Spil Best Family Game - Tilnefning 2016 Tric Trac - Tilnefning 2016 Golden Geek Best Family Board Game - Tilnefning https://youtu.be/smbwBPmP4Ms https://www.youtube.com/watch?v=nLiXmaV0bIs

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

  • Spilavinir
    Til á lager
    3.890 kr.
    Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt