Vörumynd

Fluxx: Drinking

Fluxx er stokkaspil þar sem spilin sjálf stjórna reglunum. Með því að spila út spili breytið þið spilinu: hvernig á að draga sér spil, hvernig á að spila út spilum, og jafnvel hvernig á að vinna! Í upphafi spilsins eru hver leikmaður með þrjú spil, og dregur eitt þegar hann á leik og spilar svo einu spili út. Með því að spila út regluspili getur þú bætt við reglu í spilið sem breytir því hvernig …
Fluxx er stokkaspil þar sem spilin sjálf stjórna reglunum. Með því að spila út spili breytið þið spilinu: hvernig á að draga sér spil, hvernig á að spila út spilum, og jafnvel hvernig á að vinna! Í upphafi spilsins eru hver leikmaður með þrjú spil, og dregur eitt þegar hann á leik og spilar svo einu spili út. Með því að spila út regluspili getur þú bætt við reglu í spilið sem breytir því hvernig það spilast. Það eru til heilmargar mismunandi útgáfur af Fluxx en allar byggja þær á þessum grunni. Þann 24. júlí 2017 varð Fluxx 21 árs, og því var fagnað með útgáfu Drykkju-Fluxx ! Með reglum sem breytast í sífellu mun Drinking Fluxx halda þér á tánum og hrista ærlega upp í partíinu. Þú hefur aldrei spilað svona drykkjuleik áður! https://youtu.be/8D-7ty1hPuc

Verslaðu hér

  • Spilavinir
    Spilavinir ehf 553 3450 Suðurlandsbraut 48, 108 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.