Vörumynd

Tyrants of the Underdark

Í  Tyrants of the Underdark ertu að berjast um svæði á spilaborðinu, með stokkabyggingu sem grunn-gangverk. Hver leikmaður stjórnar fjölskyldu í Drow á svæði í Underdark fyrir neðan Sword Coast. Dr...
Í  Tyrants of the Underdark ertu að berjast um svæði á spilaborðinu, með stokkabyggingu sem grunn-gangverk. Hver leikmaður stjórnar fjölskyldu í Drow á svæði í Underdark fyrir neðan Sword Coast. Drow fjölskyldan er táknuð með spilastokki, þar sem hvert spil er skósveinn leikmannsins sem á stokkinn. Hver skósveinn tilheyrir einum af fimm hlutum Drow samfélagsins, og þeir hlutar speglast í mismunandi áætlanagerð í spilinu. T.d. eru illsku-skósveinar einstaklega góðir í að taka hermenn andstæðingsins af lífi, á meðan metnaðarfullir skósveinar eru bestir í að fá fleiri skósveina í lið með þér, og að koma skósveinunum þínum í innsta hring, sem eykur gildi þeirra við lok spilsins. https://youtu.be/3i1ZwOyibQk

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt