Vörumynd

Rock Paper Wizard

Í Rock, Paper, Wizard , þá er búið að drepa drekann, ná fjársjóðnum og leikmenn eru galdramenn sem eru að berjast um að fá sem mest af gullinu. Leikmenn deila með sér „galdrabók“ með spilum sem sýn...
Í Rock, Paper, Wizard , þá er búið að drepa drekann, ná fjársjóðnum og leikmenn eru galdramenn sem eru að berjast um að fá sem mest af gullinu. Leikmenn deila með sér „galdrabók“ með spilum sem sýna þekkta galdra, og hvert spil sýnir uppstilta höndina sem leikmaðurinn þarf að beina að öðrum leikmanni til að beina galdrinum að honum. Allir leikmenn velja galdurinn sinn á sama tíma, og hver galdur getur fært ykkur nær eða fj´ær því að ná í fjársjóð, og getur haft önnur áhrif á spilið líka. Þetta er spil þar sem þú reynir í hverri umferð að vera útsmognari en hinir leikmennirnir, ná fram galdrinum þínum eða snúa þeirra við, og breyta gangi spilsins! Fyrsti leikmaðurinn til að ná í 25 gullgripi úr fjársjóðnum sigrar spilið.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt