Vörumynd

Century: Spice Road

Century: Spice Road er fyrsta spilið í þriggja spila seríu sem fjallar um eina öld, og hefur krydd sem þema í fyrsta spilinu. Í Century: Spice Road eru leikmenn kryddkaupmenn sem ferðast eftir Silk...
Century: Spice Road er fyrsta spilið í þriggja spila seríu sem fjallar um eina öld, og hefur krydd sem þema í fyrsta spilinu. Í Century: Spice Road eru leikmenn kryddkaupmenn sem ferðast eftir Silkiveginum fræga að kaupa og selja krydd til að öðlast frægð og frama. Í hverri umferð fá leikmenn að velja um eina af eftirfarandi aðgerðum: Koma á verslunarleið (með því að taka sér markaðsspil) Skipta á kryddum eða fá uppskeru (með því að spila út spili af hendi) Uppfylla kröfur (með því að eiga krydd fyrir stigaspili og taka það) Hvíla sig (með því að taka bunkann sinn aftur á hendi) Síðasta umferðin hefst þegar einhver hefur tekið fimmta stigaspilið sitt, svo sigrar sá sem er með flest stig. VERÐLAUN OG VIÐURKENNINGAR 2017 Tric Trac - Tilnefning 2017 Spiel der Spiele Hit mit Freunden - Meðmæli 2017 International Gamers Award - General Strategy: Multi-player - Tilnefning 2017 Gouden Ludo Best Family Game - Tilnefning 2017 Golden Geek Board Game of the Year - Tilnefning 2017 Golden Geek Best Family Board Game - Tilnefning 2017 Golden Geek Best Card Game - Sigurvegari https://youtu.be/Nywr1QGWMbY

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt