Vörumynd

Deep Sea Adventure

Adventure
Hópur fátækra könnuða sem eru að reyna að verða rík á snöggan hátt fer í leiðangur til að ná í fjársjóði í neðansjávar-rústum. Þau eru öll í samkeppni hvert við annað, en hafa ekki efni á sínum eig...
Hópur fátækra könnuða sem eru að reyna að verða rík á snöggan hátt fer í leiðangur til að ná í fjársjóði í neðansjávar-rústum. Þau eru öll í samkeppni hvert við annað, en hafa ekki efni á sínum eigin kafbát svo þau leigja einn saman. Í þessum leigukafbát þurfa þau að deila súrefnisbirgðunum líka. Ef þau komast ekki aftur í kafbátinn áður en súrefnið klárast, þá missa þau allan fjársjóðinn. Það er kominn tími til að sjá hver kemur heim með mestu auðæfin. Skemmtilegt spil sem gengur út á að reyna sem mest á heppnina, og að kunna að hætta á réttum tíma. https://youtu.be/HX15T9JFk4M

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt