Vörumynd

Bíllinn Wroom - F1

Með bílnum Wroom getur þú keyrt hvar og hvert sem er! Ekki bara aftur á bak og fram heldur líka til hliðar með því að snúa dekkjunum aðeins.
Dekkin eru mjúk og mega fara á allt yfirborð, án þ...
Með bílnum Wroom getur þú keyrt hvar og hvert sem er! Ekki bara aftur á bak og fram heldur líka til hliðar með því að snúa dekkjunum aðeins.
Dekkin eru mjúk og mega fara á allt yfirborð, án þess að skemma yfirborðið og án þess að gera hávaða. Það er einnig mikill kostur að hægt er að taka dekkin auðveldlega af og þrífa þau.
Wroom bílarnir eru hannaðir til þess að hjálpa til við fínhreyfingar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt