Vörumynd

AIO bleyjur með vasa og auka búster - OS

La Petite Ourse

Vörulýsing

Einstaklega rakadræg All-In-One taubleyja frá La Petit Ourse sem passar börnum frá 4,5-15kg.

Þessi dásemd skartar öllu því sem gerir góða bleyju frábæra. Bleyjunni fylgir auka booster sem maður smellir í en einnig er hægt að setja auka innlegg í vasa sem er í bleyjunni. Bleyjan er með rakadrægt bambusinnlegg saumað inní. Upp við húð barnsins er silkimjúkt stay-dry efni…

Vörulýsing

Einstaklega rakadræg All-In-One taubleyja frá La Petit Ourse sem passar börnum frá 4,5-15kg.

Þessi dásemd skartar öllu því sem gerir góða bleyju frábæra. Bleyjunni fylgir auka booster sem maður smellir í en einnig er hægt að setja auka innlegg í vasa sem er í bleyjunni. Bleyjan er með rakadrægt bambusinnlegg saumað inní. Upp við húð barnsins er silkimjúkt stay-dry efni.

Frekari upplýsingar

Tvöfaldur saumur sem kemur í veg fyrir leka meðfram lærum.
- Extra vasi fyrir auka rakadrægni (auka innlegg fylgir ekki, bara einn búster)
- Ísaumað innlegg er úr einu lagi af microfiber og þremur lögum bambus
- Hver bleyja kemur með búster sem er "stay-dry" úr einu lagi af microfiber og fjögur lög af bambus.
- Öflugt fjögurra- hæða stærðarkerfi

Eiginleikar


Efni

Bleyja :
25% bambus, 75% polyester

Búster :
45% bambus, 55% polyester

Rakadrægni bleyju
:
177ml

Rakadrægni bústers :
185ml

Vottanir
CPSIA


Um merkið

Verslaðu hér

  • Cocobutts Taubleyjur
    Cocobutts Taubleyjur 790 3636 Nökkvavogi 4, 104 Reykjavík

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt