Vörumynd

Labyrinth: Kortaspil

Skemmtileg kortaútgáfa af þessu klassíska spili. Leikmenn leggja niður ferningslaga spil sem sýna tákn eins og dreka, skrollur, lykla, gimsteina o.fl. Þegar tákn á spilinu sem þú varst að leggja ni...
Skemmtileg kortaútgáfa af þessu klassíska spili. Leikmenn leggja niður ferningslaga spil sem sýna tákn eins og dreka, skrollur, lykla, gimsteina o.fl. Þegar tákn á spilinu sem þú varst að leggja niður tengist öðrum eins táknum sem þegar er á borðinu, þá mátt þú taka spilin sem tengjast (en ekki spilið sem þú varst að leggja niður). Þú ert aðeins með tvö spil á hendi og dregur nýtt eftir að hafa lagt annað þeirra niður. Spilinu lýkur þegar ekki er hægt að draga fleri spil á hendi. Barnaspil sem hentar öllum aldurshópum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt